Þór er kominn í Olísdeild karla

Þór Akureyri leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þórsarar lögðu HK2, 37:29, í lokaumferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þórsarar vinna þar með Grill 66-deildina og taka sæti Fjölnis í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Lið félagsins var síðast í Olísdeildinni leiktíðina 2020/2021. Þór er stigi … Continue reading Þór er kominn í Olísdeild karla