Þór skellti Herði – rautt spjald eftir leik í Höllinni

Þór Akureyri gerði sér lítið fyrir og lagði efsta lið Grill66-deildar karla, Hörð, með eins marks mun, 31:30, í viðureign liðanna í Höllinni á Akueyri í dag. Þetta var annað eins marks tap Harðar í röð í deildinni og hefur liðið fallið niður í annað sæti. Þórsarar eru í fjórða sæti. Þórsarar, sem voru án … Continue reading Þór skellti Herði – rautt spjald eftir leik í Höllinni