Þórey Anna gefur kost á sér á ný – Arnar hefur valið hópinn fyrir umspilsleikina

Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona úr Val kemur inn í landsliðið í handknattleik á nýjan leik eftir ríflega árs fjarveru þegar landsliðið hefur undirbúning fyrir umspilsleikina við Ísrael um sæti á HM í handknattleik í byrjun næsta mánaðar. Þórey Anna gaf ekki kost á sér í landsliðið í haust og í vetur eftir að hafa m.a. … Continue reading Þórey Anna gefur kost á sér á ný – Arnar hefur valið hópinn fyrir umspilsleikina