Þórir ómyrkur í máli í garð IHF vegna nýja boltans

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir það vera óskiljanlegt að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að nota heimsmeistaramót kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem tilraunamót fyrir hinn nýja klísturslausa handbolta. Boltinn reynist stúlkunum erfiður og sé síður svo til bóta, hvorki fyrir iðkendur né íþróttina. Þórir segir … Continue reading Þórir ómyrkur í máli í garð IHF vegna nýja boltans