Þórir þjálfari ársins í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari í handknattleikssögunnar var í kvöld valinn þjálfari ársins 2024 hér á landi af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Þetta er í þriðja sinn sem Þórir hreppir nafnbótina hér á landi. Fyrri tvö skiptin var fyrir árin 2021 og … Continue reading Þórir þjálfari ársins í þriðja sinn