Þórsarar hafa samið við skyttu frá Moldóvu

Nýliðar Þórs í Olísdeild karla hafa samið við Igor Chiseliov frá Moldóvu. Hann er 33 ára gamall og leikur í stöðu vinstri skyttu. Chiseliov var síðast hjá Radovis í Norður-Makedóníu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Þórs í kvöld. Eftir því sem næst verður komist er Chiseliov fyrsti Moldóvinn til þess að leika með … Continue reading Þórsarar hafa samið við skyttu frá Moldóvu