Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum

Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram í 10. sæti með 2 stig. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og náðu mest fjögurra marka forskoti, … Continue reading Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum