Þorsteinn Leó og Stiven Tobar fögnuðu sigrum í Porto og Lissabon

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsmenn Porto standa vel að vígi eftir sjö marka sigur, 35:28, á Fenix Toulouse frá Frakklandi í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Porto. Síðari viðureignin fer fram eftir viku í Frakklandi. Á sama tíma vann Benfica, með Stiven Tobar Valencia innan … Continue reading Þorsteinn Leó og Stiven Tobar fögnuðu sigrum í Porto og Lissabon