Þrefaldir Evrópumeistarar eru gjaldþrota – ljósin slökkt í Kristiansand
Vipers Kristiansand, eitt besta handknattleikslið Evrópu í kvennaflokki, heyrir sögunni til. Rekstri þess er lokið. Stjórn félagsins tilkynnti í kvöld að félagið sé gjaldþrota og að framundan sé gjaldþrotameðferð. Nítján leikmenn standa nú uppi án félags auk þess sem þeir fengu ekki síðustu launagreiðslu sem átti að berast þeim fyrir helgina. Með Vipers léku margar … Continue reading Þrefaldir Evrópumeistarar eru gjaldþrota – ljósin slökkt í Kristiansand
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed