Þriðjungur fellur niður – má hafa 16 á skýrslu

Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga í deildinni um að þriðja umferð, eða þriðji kafli, deildarinnar falli niður að þessu sinni. … Continue reading Þriðjungur fellur niður – má hafa 16 á skýrslu