Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum

Haukar unnu bosníska meistaraliðið HC Izvidac með þriggja marka mun, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Síðari viðureignin verður í Ljubuski í Bosníu eftir viku. Ljóst er að Haukar verða að halda vel á spilunum til að komast áfram gegn öguðu og vel spilandi … Continue reading Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum