Þrír á meðal fimm markahæstu

Íslenskir handknattleiksmenn eru sem fyrr í fremstu röð í Þýskalandi. Þrír þeirra eru á meðal fimm efstu á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í 1. deild. Framan af tímabili voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson í hópi þeirra markahæstu en eftir áramót hefur Ómari Ingi Magnússon sótt í sig veðrið og … Continue reading Þrír á meðal fimm markahæstu