Þrír landsliðsmenn eru í kjöri á liði ársins í Evrópu

Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði keppnistímabilsins sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Lissabon, og Ómar Ingi Magnússon. EHF hefur valið sex leikmenn í hverja stöðu á leikvellinum úr liðum sem tóku þátt í … Continue reading Þrír landsliðsmenn eru í kjöri á liði ársins í Evrópu