Þrír nýliðar valdir og þrír reyndir leikmenn ekki með

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 í byrjun október. Þrír nýliðar eru í hópnum, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, Berglind Þorsteinsdóttir, HK, og Elísa Elíasdóttir, ÍBV. Athygli vekur að Karen Knútsdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir, úr Fram, og Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni, … Continue reading Þrír nýliðar valdir og þrír reyndir leikmenn ekki með