Þrjátíu valdar til Tékklandsfarar

Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25. – 27. nóvember. Í íslenska hópnum eru 30 leikmenn. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (32/0). Hafdís … Continue reading Þrjátíu valdar til Tékklandsfarar