Þýskar systur dæma í Krikanum

Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða í karlaflokki hér á landi. Systurnar eru þrautreyndar og hafa dæmt árum saman m.a. leiki í … Continue reading Þýskar systur dæma í Krikanum