Þýsku meistararnir hafa rekið þjálfarann

Þýska meistaraliðið Füchse Berlin hefur óvænt rekið þjálfarann Jaron Siewert og ráðið í hans stað Danann Nicolaj Krickau sem var látinn taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Skyndilegt brotthvarf Siewert kemur í kjölfar uppnáms hjá félaginu í fyrradag þegar íþróttastjórinn Stefan Kretzschmar tilkynnti að hann ætlaði hætta næsta vor. Honum var gert að axla … Continue reading Þýsku meistararnir hafa rekið þjálfarann