Tímabilinu lokið hjá Ingvari Degi – brotnaði illa á landsliðsæfingu
Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Íslandsmeisturum FH, Ingvar Dagur Gunnarsson, leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hann fótbrotnaði við vinstri ökkla á æfingu með 19 ára landsliðinu rétt fyrir jólin. „Ég fór í aðgerð í gær sem gekk mjög vel,“ sagði Ingvar Dagur í samtali við handbolta.is í dag. „Ég verð úr leik … Continue reading Tímabilinu lokið hjá Ingvari Degi – brotnaði illa á landsliðsæfingu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed