Tinna Valgerður með 11 í fjórða sigri Gróttu

Kvennalið Gróttu heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lagði Grótta liðsmenn Selfoss í mikilli markaveislu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:28. Grótta treysti þar með stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig að loknum sex leikjum og er tveimur stigum á eftir ungmennaliði Fram sem á … Continue reading Tinna Valgerður með 11 í fjórða sigri Gróttu