Tjörvi Týr hefur samið við nýliðana

Tjörvi Týr Gíslason hefur samið við nýliða þýsku 2. deildarinnar, HC Oppenweiler/Backnang. Félagið sagði frá komu Tjörva Týs klukkan sex í morgun en hann er einn sjö nýrra leikmanna liðsins sem sótt hefur talsverðan liðsauka eftir að hafa unnið 3. deild, suðurhluta, í vor og umspil 2. deildar í framhaldinu. Tjörvi Týr var á síðasta … Continue reading Tjörvi Týr hefur samið við nýliðana