Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ

Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir í Valsheimilinu. Ráðning Þóris er hluti af efldri afreksstefnu Handknattleikssambands Íslands.  Þóri þarf vart að kynna … Continue reading Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ