Tumi Steinn var kviðslitinn

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur ekkert leikið með þýska 2. deildarliðinu HSC 2000 Coburg það sem af er keppnistímabilinu. Hann meiddist í æfingaferð liðsins síðla í ágúst. Í fyrstu var talið að um væri að ræða tognun í nára. Talsvert síðar kom í ljós að Tumi Steinn var kviðslitinn. Tumi Steinn fór í vel heppnaða … Continue reading Tumi Steinn var kviðslitinn