Þurfa að vinna upp fjögurra marka tap í Érd

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrri viðureigninni við Ungverja í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu með fjögurra marka mun, 25:21, á Ásvöllum í dag. Ungverjar voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 14:10. Síðari viðureign liðanna verður í Érd í Ungverjalandi á miðvikudaginn. Íslenska liðið þarf á fimm marka sigri að halda í ytra … Continue reading Þurfa að vinna upp fjögurra marka tap í Érd