Tvær frá Íslandi í færeyska landsliðinu sem mætir því íslenska

Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi, Ingibjørg Olsen hjá ÍBV og Natasja Hammer úr Haukum, eru í 24 kvenna æfingahópi færeyska landsliðsins sem býr sig undir vináttuleiki við íslenska landsliðið í Færeyjum um næstu helgi. Leikirnir verða liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir viðureignir í forkeppni heimsmeistaramótsins snemma í nóvember. Auk Ingibjargar og … Continue reading Tvær frá Íslandi í færeyska landsliðinu sem mætir því íslenska