Tvær framlengja samninga til tveggja ára

Handknattleikskonurnar Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna til tveggja ára, fram til loka keppnistímabilsins 2024. Þær stöllur gengu til liðs við Stjörnuna sumarið 2020 eftir að hafa leikið um árabil utan landsteina Íslands. Helena Rut er ein leikreyndasta handknattleikskona landsliðsins um þessar mundir. Hún er uppalin í Stjörnunni … Continue reading Tvær framlengja samninga til tveggja ára