Tveir Færeyingar styrkja lið Aftureldingar
Afturelding hefur skrifað undir samninga við tvo færeyska handknattleiksmenn, Sveinur Ólafsson og Hallur Arason sem ganga til liðs við félagið í sumar. Sveinur lék síðast með landsmeisturunum H71 í Hoyvik en Hallur er frá Vestmanna. Sveinur Ólafsson er 21 árs miðjumaður og vinstri skytta sem kemur frá færeysku landsmeisturunum í H71. Sveinur átti frábært tímabil … Continue reading Tveir Færeyingar styrkja lið Aftureldingar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed