Tveir Íslendingar á meðal fjögurra efstu

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson trónir á toppnum með rúm sjö mörk skoruð að jafnaði í leik fram til þessa. Hann er tveimur mörkum fyrir ofan þrjá þá næstu en þar á meðal er Bjarki Már Elísson … Continue reading Tveir Íslendingar á meðal fjögurra efstu