Tveir nýliðar og tvær hættar – landsliðshópur kvenna valinn

A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að Ásvöllum 9. og 10. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega í þeim tveimur leikjum tryggir sér … Continue reading Tveir nýliðar og tvær hættar – landsliðshópur kvenna valinn