Tveir Valsmenn verða í 18-manna hópi færeyska landsliðsins á EM

Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi. Einn leikmaður í 18-manna hópnum leikur með félagsliði í Færeyjum. Aðrir eru hjá félagsliðum utan Færeyja. … Continue reading Tveir Valsmenn verða í 18-manna hópi færeyska landsliðsins á EM