U16 ára landsliðið vann með níu marka mun í Safamýri

Stelpurnar í U16 ára landsliði kvenna Í handknattleik mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í hádeginu í dag í Safamýri. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan hálfleikinn var forskotið fimm mörk, 13:8. Þær bættu svo bara í seinni hluta hálfleiksins og staðan að honum lokunum, 20:12. Í seinni … Continue reading U16 ára landsliðið vann með níu marka mun í Safamýri