U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á mánudagskvöld. Íslenska liðið á sæti í A-riðli ásamt liðum Þýskalands, Tékklands og Svartfellinga. Fyrsta viðureign Íslands á … Continue reading U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica