U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik. Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór. Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, Selfossi.Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.Arna Karitas Eiríksdóttir, Val.Ágústa Rún Jónasdóttir, Val.Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Val.Ásrún Inga … Continue reading U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga