U18: Fara til Serbíu og gera atlögu að farseðli á EM

Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna í handknattleik af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023. Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins sem fram fór í Litáen og náði 2. sæti, sem tryggði þátttökurétt í umspilinu. Ásamt íslenska … Continue reading U18: Fara til Serbíu og gera atlögu að farseðli á EM