U19: Baráttusigur skilaði Íslandi í átta liða úrslit EM

Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum eða átta liða úrslitum Evrópumóts karla 19 ára og yngri í dag með miklum vinnusigri á Serbum, 31:30, í lokaumferð A-riðils keppninnar. Íslenska liðið mætir þar með Spánverjum og Svíum í átta liða úrslitum á þriðjudag og á miðvikudag. Serbar voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Mikil vinna og … Continue reading U19: Baráttusigur skilaði Íslandi í átta liða úrslit EM