U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld

U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá viðureigninni á neðangreindri slóð. https://solidsport.com/nations-cup Tveir leikir um helgina Íslenska liðið kom … Continue reading U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld