U19: Slóvenar voru sterkari

U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska landsliðinu á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 12.30 og verður mögulegt að fylgjast með beinni … Continue reading U19: Slóvenar voru sterkari