U19: Tap fyrir Spáni – Portúgalar bíða

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Spánverjum í dag með sjö marka mun, 32:25, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu. Íslensku piltarnir áttu á brattann að sækja frá upphafi til enda. Þeir voru fjórum mörkum undir í hálfleik, 16:12, og mest tíu mörkum, 31:21, þegar sex mínútur … Continue reading U19: Tap fyrir Spáni – Portúgalar bíða