U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu

Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir að honum loknum, 16:14. Íslensku piltarnir mæta þýskum jafnöldrum sínum á … Continue reading U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu