U20EM karla: Mæta Svíum, Pólverjum og Úkraínumönnum í Celje
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu á Evrópumótinu sem fram fer í Celje í Slóveníu frá 10. til 21. júlí í sumar. Dregið var í riðla fyrir mótið í dag en það verður það fyrsta í þessum aldursflokki eftir að ákveðið var … Continue reading U20EM karla: Mæta Svíum, Pólverjum og Úkraínumönnum í Celje
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed