U21 árs landsliðið mætir Frökkum ytra í kvöld og á morgun

U21 árs landslið karla er komið til Amiens í Frakklandi þar sem það mætir franska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld og hefst þegar klukkan verður 18.30 hér heima ísaköldu landi. Íslenska liðið æfði í nokkra daga saman áður en það hélt út til Frakklands í gær. Æfingarnar og leikirnir eru … Continue reading U21 árs landsliðið mætir Frökkum ytra í kvöld og á morgun