Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja, síðari umferð

Ellefu leikir fóru fram í gær og í dag í síðari umferð umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleike 2025. Fyrri umferðin var leikin á miðvikudag og fimmtudag. Samalögð úrslit í rimmunum ræður því hvort liðið er á HM. Úrslit leikja helgarinnnar og hvaða þjóðir fóru áfram: Austurríki – Georgía 37:31 (21:18).– Austurríki vann samanlagt, 64:56, og … Continue reading Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja, síðari umferð