Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig komust fjögur lið úr þriðja sæti áfram. Þau eru merkt með stjörnu í lokastöðu í hverjum … Continue reading Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan