Ungu Framararnir kunnu vel við sig í Safamýri

Víkingar biðu lægri hlut fyrir ungmennaliði Fram viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 34:32, í Safamýri í kvöld. Kjartan Þór Júlíusson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði Fram sigur. Hann, eins og fleiri leikmenn Framliðsins, virtust kunna vel við sig á gamla heimavellinum. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, … Continue reading Ungu Framararnir kunnu vel við sig í Safamýri