Uppgjör á Hlíðarenda eftir skiptan hlut í Porriño
Það stefnir í uppgjör um sigurlaunin í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á næsta laugardag eftir að Valur og BM Porriño skildu jöfn, 29:29, í fyrri úrslitaleiknum í Porriño á Spáni í dag. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15 á laugardaginn og rétt fyrir fólk að fjölmenna á leikinn og tryggja sér aðgöngumiða sem fyrst á … Continue reading Uppgjör á Hlíðarenda eftir skiptan hlut í Porriño
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed