Er á leið í axlaraðgerð

FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson leikur ekki með liði sínu næstu vikur og mánuði. Hann er leið í aðgerð á öxl. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri Handknattleikdeildar FH, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. „Það er erfitt að fullyrða hversu lengi Einar Rafn verður frá, kannski átta vikur, plús eða mínus einhverjar vikur. Aðalatriðið er að hann … Continue reading Er á leið í axlaraðgerð