Úrslitaleikur stendur fyrir dyrum

Landslið Hvíta-Rússlands er efst í A-riðli B-deildar Evrópumóts U19 ára í handknattleik kvenna, riðlinum sem íslenska landsliðið á sæti í, þegar tveimur umferðum af þremur er lokið. Hvít-Rússar unnu Pólverja í gær með minnsta mun, 27:26, eftir mikla markaveislu í síðari hálfleik þar sem liðin skoruðu samtals 35 mörk. Ísland og Pólland mætast í úrslitaleik … Continue reading Úrslitaleikur stendur fyrir dyrum