Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim

Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni.  Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og eftir tíu mínútna leik var staðan 5:5. Þá urðu kaflaskil í leiknum og gestirnir frá Danmörku … Continue reading Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim