Valið í yngri landslið karla til æfinga í mars

Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan. U-21 árs landslið karla Þjálfarar:Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.comSigursteinn Arndal, sigursteinna@vodafone.is Leikmannahópur:Alexander Hrafnkelsson SelfossiArnar Máni … Continue reading Valið í yngri landslið karla til æfinga í mars