Valsmenn eru úr leik eftir hressilega mótspyrnu

Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu gegn þýsku bikarmeisturunum Lemgo í tveimur leikjum, samtals 54:47. Valur tapaði í kvöld með sex marka mun í Phoenix Contact Arena í Lemgo, 27:21, eftir að hafa átt í fullu tré við leikmenn Lemgo í 50 mínútur. Eins og á heimavelli fyrir viku … Continue reading Valsmenn eru úr leik eftir hressilega mótspyrnu