Valsmenn halda uppteknum hætti – gott veganesti

Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld meistarakeppni HSÍ handknattleik kala þegar þeir lögðu deildarmeistara síðasta árs, Hauka, örugglega, 28:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Sigurinn er gott veganesti fyrir Valsmenn sem halda í fyrramálið út til Króatíu þar sem þeir mæta RK Porec í tvígang um helgina í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik. Valsmenn voru sterkari í … Continue reading Valsmenn halda uppteknum hætti – gott veganesti